Echinodorus ‘Ocelot’
Uppruni: Suður-Ameríka
Hæð: 20-40+ cm
Breidd: 25-30 cm
Birtuþörf: lítil-mjög mikil
Hitastig: 15-30°C
Hersla (kH): mjúkt-mjög hart
Sýrustig (pH): 5-7
Vöxtur: hraður
Kröfur: mjög auðveldur
Um plöntuna: Echinodorus ‘Ocelot’ er skrautleg blanda Echinodorus schulteri ‘Leopard’ og Echinodorus x barthii. Sporöskjulaga svörtu blettirnir á rauðbrúnu laufunum eru tilefni hlébarðanafnsins. Blettirnir eru dekkstir á ungum blöðum og jurtin heldur þeim jafnvel við litla lýsingu, ólíkt öðrum sambærilegum plöntum. Þetta er kröfulítil og góð planta fyrir byrjendur.
|