Echinodorus parviflorus ‘Tropica’
Uppruni: Suður-Ameríka
Hæð: 5-15 cm
Breidd: 12-20 cm
Birtuþörf: lítil-mjög mikil
Hitastig: 21-28°C
Hersla (kH): mjúkt-hart
Sýrustig (pH): 5,5-8
Vöxtur: hægur
Kröfur: meðal
Um plöntuna: Echinodorus parviflorus ‘Tropica’ þekkist á fallegum, hömruðum og mjóbrodda blöðum sínum. Stærðin fer eftir birtumagninu - jurtin verður smá í lélegri birtu. Hún nýtur sín best í litlum þyrpingum. Dönsku grasafræð- ingarnir Niels Jacobsen og Lauritz Holm-Nielsen skírðu Echinodorus parviflorus ‘Tropica’ í höfuðið á Tropica árið 1985.
|