Echinodorus grandiflorus ssp. aureus

Echinodorus grandiflorus ssp. aureus

Uppruni: Mið- og Suður-Ameríka

Hæð: 50-150 cm

Breidd: 30-100 cm

Birtuþörf: meðal-mjög mikil

Hitastig: 20-28°C

Hersla (kH): mjúkt-mjúkt

Sýrustig (pH): 5,5-9

Vöxtur:
meðal

Kröfur:
erfið

Um plöntuna:
Echinodorus grandiflorus ssp. aureus þekkist á því að ný blöð eru gulleit og eldri blöð gullin. Hún myndar stór og hjartalaga blöð undir vatnsborðinu. Jurtin var áður seld undir nafninu Echinodorus cordifolius 'Gelb'. Sjá Echinodorus grandiflorus.

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998