Echinodorus grandiflorus ssp. aureus
Uppruni: Mið- og Suður-Ameríka
Hæð: 50-150 cm
Breidd: 30-100 cm
Birtuþörf: meðal-mjög mikil
Hitastig: 20-28°C
Hersla (kH): mjúkt-mjúkt
Sýrustig (pH): 5,5-9
Vöxtur: meðal
Kröfur: erfið
Um plöntuna: Echinodorus grandiflorus ssp. aureus þekkist á því að ný blöð eru gulleit og eldri blöð gullin. Hún myndar stór og hjartalaga blöð undir vatnsborðinu. Jurtin var áður seld undir nafninu Echinodorus cordifolius 'Gelb'. Sjá Echinodorus grandiflorus.
|