Echinodorus cordifolius ''Ovalis''

Echinodorus cordifolius “Ovalis”

Uppruni: Mið- og Suður-Ameríka

Hæð: 20-35 cm

Breidd: 20-30 cm

Birtuþörf: meðal-mjög mikil

Hitastig: 18-26°C

Hersla (kH): mjög mjúkt-hart

Sýrustig (pH): 5-8

Vöxtur:
meðal

Kröfur:
auðveldur

Um plöntuna:
Echinodorus cordifolius “Ovalis” er lítil, kúlulaga “sverðplanta” sem hentar vel í smábúr þar eð hún er lágvaxin og breið. Næringarríkt botnlag stuðlar að góðum vexti en ef laufblöðin lýsast er það vísbending um snefilefnaskort í vatninu. Plöntustilkarnir beygja niður að botninum (ólíkt því sem er hjá flestum öðrum sverðplöntum) og mynda eigin græðlinga. Þetta er harðgerð og auðveld jurt, bæði fyrir byrjendur og lengra komna.

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998