Echinodorus palaefolius var. latifolius

Echinodorus palaefolius var. latifolius

Uppruni: Brasilía, Suður-Ameríka

Hæð: 20-40+ cm

Breidd: 20-40+ cm

Birtuþörf: meðal-mjög mikil

Hitastig: 20-28°C

Hersla (kH): mjúkt-mjög hart

Sýrustig (pH): 5,5-8

Vöxtur:
meðal

Kröfur:
meðal

Um plöntuna:
Blöð Echinodorus palaefolius var. latifolius eru kringlótt með lárettan blaðbotn í mýrlendi. Blöðin eru lengri og mjórri í vatni og vaxa gjarnan upp úr fiskabúrum. Koma má í veg fyrir það með því að fjarlægja löngu blöðin rétt áður en þau ná upp að yfirborðinu. Næstu blöð verða þá styttri og jurtin helst í kafi. Plantan getur fengið að vaxa upp úr opnum búrum en brúnir blaðanna þorna ef loftraki er ekki nægilegur.

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998