Echinodorus tenellus

Echinodorus tenellus

Uppruni: Norður-Ameríka

Hæð: 5-10 cm

Breidd: 5-8+ cm

Birtuþörf: meðal-mjög mikil

Hitastig: 19-30°C

Hersla (kH): mjög mjúkt-meðal

Sýrustig (pH): 5,5-8

Vöxtur:
meðal

Kröfur:
meðal

Um plöntuna:
Echinodorus tenellus er ein besta fáanlega forgrunnsplantan. Renglarnir dreifa sér um búrið og vöxtur verður þéttari í potti, milli steina eða annarra hluta. Til að jurtin þeki botninn eins og teppi, þarf mjög mikla birtu og stærri plöntur mega ekki skyggja á. Gróðursetjið plöntur með nokkurra sentímetra millibili (auðveldast með flísatöng). Næringarríkt botnlag stuðlar að góðum vexti.

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998