Echinodorus x barthii

Echinodorus x barthii

Uppruni: Suğur-Ameríka

Hæğ: 20-50 cm

Breidd: 20-30 cm

Birtuşörf: meğal-mjög mikil

Hitastig: 16-28°C

Hersla (kH): mjúkt-hart

Sırustig (pH): 6-9

Vöxtur:
meğal

Kröfur:
meğal

Um plöntuna:
Echinodorus x barthii er skrautmikil og falleg jurt fyrir stór fiskabúr. Laufin skipta úr dökkrauğum lit í yngstu blöğunum í dökkgrænan lit í şau elstu. Liturinn verğur skarpari şegar birtan er mikil og snefilefni næg í búrinu. Næringarríkt botnlag og viğbætt
CO2 stuğlar ağ góğum vexti. Plantan skyggir töluvert á undirliggjandi gróğur og şarf şví ağ klippa hana viğ og viğ. Var áğur seld undir nafninu “Double Red.”

Furğufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998