Echinodorus 'Oriental'

Echinodorus ‘Oriental’

Uppruni: Suður-Ameríka

Hæð: 15-30 cm

Breidd: 10-15 cm

Birtuþörf: mikil-mjög mikil

Hitastig: 20-28°C

Hersla (kH): mjúkt-meðal

Sýrustig (pH): 5,5-7,5

Vöxtur:
hægur

Kröfur:
erfið

Um plöntuna:
Echinodorus ’Oriental’ er stökkbreytt afbrigði Echinodorus ‘Rose’ sem varð til árið 1992 hjá Oriental Aquarium safninu í Singapúr. Sérstaða plöntunnar er hinn óvenjulegi, gagnsæi bleiki litur á nýjum blöðum sem býður upp á skemmtileg litabrigði í fiskabúrum. Kröftug lýsing og næringarríkt botnlag stuðla að vexti. Framleiðsla Echinodorus 'Oriental' er háð einkaleyfisrétti.

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998