Echinodorus ‘Rubin’ narrow leaves
Uppruni: Suður-Ameríka
Hæð: 20-35 cm
Breidd: 25-40 cm
Birtuþörf: meðal-mjög mikil
Hitastig: 20-28°C
Hersla (kH): mjúkt-hart
Sýrustig (pH): 6-9
Vöxtur: hægur
Kröfur: miðlungs
Um plöntuna: Þetta er lítil og mjóblaða afbrigði af Echinodorus ‘Rubin’ sem hentar vel ein og sér í smáum búrum. Gagnsæ, rúbínrauð, ljósæðótt blöðin gefa sterkan ljóma í búrið. Eldri blöð dreifa lóðrétt úr sér. Sjá Echinodorus ‘Rubin.’
|