Echinodorus cordifolius “Marble Queen”
Uppruni: Suður-Ameríka
Hæð: 15-20 cm
Breidd: 15-25 cm
Birtuþörf: meðal-mjög mikil
Hitastig: 22-28°C
Hersla (kH): mjúkt-hart
Sýrustig (pH): 6-8
Vöxtur: meðal
Kröfur: miðlungs
Um plöntuna: Echinodorus cordifolius “Tropica Marble Queen” afbrigðið er ræktað af Oriental Aquarium safninu í Singapúr. Plöntur ræktaðar í mýrlendi eru með fallega marmaraáferð sem fölnar stundum í vatni. Þær þurfa frekar mikið ljós og mælt með að CO2 sé bætt við til að örva vöxtinn. Jurtin hentar vel í lágum, opnum búrum þar sem marmaraáferðin helst betur á blöðum ofan vatnsborðsins. Blöðin þorna heldur ekki.
|