toppurFiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ aðalsíðu
transparent
transparent
 

FUGLAR

ANNAÐ

Australian Parakeets (Ástralíupáfar)

UNDIRSÍÐUR

Í ástralíupáfaættkvíslinni (Prosopeia, Alisterus, Aprosmictus,Polytelis, Purpureicephalus, Barnardius, Platycercus, Psephotus, Cyanoramphus, Eunymphicus, Neophema, Lathamus, Melopsittacus og Nymphicus) eru 42 tegundir og fjölmörg afbrigði. Heimkynni þeirra eru í Ástralíu og nærliggjandi eyjum. Þeir spanna frá 18 cm á lengd upp í 45 cm. Þetta eru fagrir fuglar, skrautmiklir og frekar hljóðir. Margar tegundir eru hafðar sem gæludýr í heimahúsum og veita eigendum sínum ómælda ánægju. Í þeim hópi eru hinir algengu og sívinsælu gárar og svo rósellurnar litfögru. Það er mikil skuldbinding að eiga þessa páfagauka og þeir þurfa heilmikla umhyggju og athygli. Sumir geta orðið 30-40 ára gamlir. Þeir eru frekar þægilegir í meðförum, auðveldir í fóðrun og félagslyndir. Þeir þurfa gott aðhald til að þeir verði ekki frekir og erfiðir. Margar tegundir geta lært að segja einhver orð, einkum gárinn sem er í heimsmetabók Guiness yfir mestum orðaforða sem páfagaukur hefur náð þ.e. um 1.700 orð.

 Adelaide Rosella
 
Blue-cheeked Rosella
 
Blue-winged Parrot
 
Bourke's Parrot
 
Budgerigar (gári)
 
Cockatiel  (dísa)
 
Crimson Rosella
 
Eastern Rosella
 
Elegant Parrot
 
Golden-mantled Rosella
 
Green Rosella
 
Kangaroo Island Crimson Rosella
 
Northern Crimson Rosella
 
Northern Rosella
 
Orange-bellied Parrot
 
Pale-headed Rosella
 
Paler Adelaide Rosella
 
Red-fronted Kakariki
 
Rock Parrot
 
Scarlet-chested Parrot
 
Superb Parrot
 
Swift Parrot
 
Tasmanian Rosella
 
Turquoise Parrot
 
Yellow Rosella

King-Parrot_Australian2
bourkesittl
Parrot_Red-rumped2
Parrot_Swift4 eastern rosella
Rosella_Crimson22
Parrot_Superb56
botn