Anubias barteri var. angustifolia

Anubias barteri var. angustifolia

Uppruni: Afríka

Hæð: 10-15+ cm

Breidd: 15+ cm

Birtuþörf: mjög lítil-mikil

Hitastig: 20-30°C

Hersla (kH): mjög mjúkt-hart

Sýrustig (pH): 5,5-8

Vöxtur:
hægur

Kröfur:
auðveld

Um plöntuna:
Anubias barteri var. angustifolia er  falleg planta með löngum og mjóum blöðum. Áður var hún seld sem Anubias afzelii en sú planta er í raun mun stærri tegund. Plantan vex við sömu aðstæður og Anubias barteri var. nana. Plöntuætur láta hana í friði.
 

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998