Anubias barteri var. caladiifolia “1705”

Anubias barteri var. caladiifolia “1705”

Uppruni: Vestur-Afríka

Hæð: 7-30+ cm

Breidd: 15+ cm

Birtuþörf: lítil-mikil

Hitastig: 20-30°C

Hersla (kH): mjög mjúkt-hart

Sýrustig (pH): 5,5-8

Vöxtur:
hægur

Kröfur:
mjög auðveld

Um plöntuna:
Anubias barteri var. caladiifolia “1705,” eða einfaldlega “1705” (númerið sem áströlsk vefjaræktunarstofa notaði), er mjög falleg jurt með hjartalaga blöð. Blöð plöntunar lifa í nokkur ár þ.a. hún getur hæglega myndað stórar þyrpingar þrátt fyrir hægan vöxt. Það er ekki óalgengt að þyrping af Anubias barteri var. caladiifolia “1705” verði meira en 50 cm í þvermáli á fáeinum árum.
 

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998