Cryptocoryne undulata “broad leaves”
Uppruni: Srí-Lanka, SA-Asía
Hæð: 15-25+ cm
Breidd: 10-20 cm
Birtuþörf: lítil-mjög mikil
Hitastig: 20-28°C
Hersla (kH): mjög mjúkt-hart
Sýrustig (pH): 5,5-8
Vöxtur: meðal
Kröfur: auðveld
Um plöntuna: Ólíkt hinni algengu Cryptocoryne undulata þekkist þessi jurt á breiðari blöðum sínum og fallegu flekkóttu blaðamynstr sínu. Hún verður einnig stærri. Kallast þrílitna afbrigði í grasafræðinni. Sjá nánar aðrar cryptocoryne plöntulýsingar.
|