Cryptocoryne walkeri
Uppruni: Srí-Lanka, SA-Asía
Hæð: 12-15+ cm
Breidd: 8-12 cm
Birtuþörf: lítil-mikil
Hitastig: 20-28°C
Hersla (kH): mjög mjúkt-hart
Sýrustig (pH): 5,5-8
Vöxtur: hægur
Kröfur: meðal
Um plöntuna: Eldra nafn fyrir Cryptocoryne walkeri er Cryptocoryne lutea. Hún er stífari og beinni en margar aðrar cryptocoryne tegundir. Best er að góðursetja plöntur með nokkurra sentímetra millibili. Eftir um 6 mánuði myndar þær samfellda gróðurþekju. Sjá nánar aðrar cryptocoryne plöntulýsingar.
|