Anubias heterophylla

Anubias heterophylla

Uppruni: Kamerún, Afríka

Hæð: 25-60+ cm

Breidd: 15+ cm

Birtuþörf: mjög lítil-mikil

Hitastig: 20-30°C

Hersla (kH): mjög mjúkt-hart

Sýrustig (pH): 5,5-8

Vöxtur:
mjög hægur

Kröfur:
meðal

Um plöntuna:
Blöð Anubias heterophylla eru löng,  breið og egglaga. Plantan blómstrar oft í vatni og plöntuætur láta hana í friði, enda blöðin eins og leður. Jurtina má skipta og festa við stein eða trjárót með girni uns afleggjararnir festa rætur. Ef plantan er gróðursett í botnmöl þarf að gæta þess að hylja ekki jarðströngulinn því að annars er hætta á að hann rotni.
 

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998