Cryptocoryne wendtii ''brown''

Cryptocoryne wendtii “brown”

Uppruni: Srí-Lanka, SA-Asía

Hæð: 15-25+ cm

Breidd: 10-15 cm

Birtuþörf: lítil-mikil

Hitastig: 20-30°C

Hersla (kH): mjög mjúkt-mjög hart

Sýrustig (pH): 5,5-9

Vöxtur:
meðal

Kröfur:
auðveld

Um plöntuna:
Cryptocoryne wendtii “brown” er fallegt brúnt afbrigði af Cryptocoryne wendtii. Það eru mistök að halda að cryptocoryne plöntur þurfi mjúkt vatn. Víða á Srí-Lanka er vatnið hart þ.a. næstum allar þarlendar cryptocoryne plöntur henta ágætlega í evrópsk búr. Ef jurtin fær hina svonefnda cryptocoryne veiki er best að láta hana vera áfram í búrinu af því að nýir sprotar vaxa nokkrum vikum seinna. Sjá nánar aðrar cryptocoryne plöntu- lýsingar.

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998