Cryptocoryne x willisii

Cryptocoryne x willisii “Lucens”

Uppruni: Srí-Lanka, SA-Asía

Hćđ: 15-25+ cm

Breidd: 10-15 cm

Birtuţörf: lítil-mjög mikil

Hitastig: 20-30°C

Hersla (kH): mjög mjúkt-hart

Sýrustig (pH): 5,5-8

Vöxtur:
hćgur

Kröfur:
miđlungs

Um plöntuna:
Cryptocoryne x. willisii “Lucens” er stćrri og međ lengri blađstilka en Cryptocoryne x. willisii. Plöntuna ćtti ađ gróđursetja í ţyrpingum eins og ađrar cryptocoryna, en ekki of nálćgt hver annarri ţví ađ ţćr senda frá sér grćđlinga eftir nokkurra mánađa alögun og mynda ţyrpingu. Sjá nánar ađrar crypto- coryne plöntulýsingar.

Furđufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998