Cryptocoryne beckettii “petchii”
Uppruni: Srí-Lanka, SA-Asía
Hæð: 10-150 cm
Breidd: 8-15 cm
Birtuþörf: lítil-mikil
Hitastig: 20-30°C
Hersla (kH): mjög mjúkt-hart
Sýrustig (pH): 5,5-8
Vöxtur: hægur
Kröfur: auðveld
Um plöntuna: Cryptocoryne beckettii “petchii” er smávaxið afbrigði Cryptocoryne beckettii með fallegum blöðum og örlítið rifluðum brúnum. Litur og lögun blaðanna fer eftir umhverfis- aðstæðum í fiskabúrinu, líkt og hjá mörgum öðrum cryptocoryne jurtum. Meiri upplýsingar er að finna í lýsingu annarra cryptocoryne plantna.
|