Anubias barteri var. barteri

Anubias barteri var. barteri

Uppruni: Vestur-Afríka

Hæð: 15-45cm

Breidd: 15 cm

Birtuþörf: mjög lítil-meðal

Hitastig: 20-30°C

Hersla (kH): mjög mjúkt-mjög hart

Sýrustig (pH): 5,5-9

Vöxtur:
mjög hægur

Kröfur:
auðveld

Um plöntuna:
Anubias barteri var. barteri er kröfulítil planta. Hún er hávaxnari en Anubias barteri var. nana en vex við sömu skilyrði. Anubias barteri er töluvert breytileg hvað stærð varðar og lögun blaðanna. Best er að staðsetja hana á skuggsælum stað til að takmarka þörungavöxt á blöðum hennar, eins og með aðrar Anubias tegundir. Plantan hentar einnig í landdýrabúrum og blönduðum búrum. Plöntu- ætur éta ekki seig og sterkleg blöð jurtarinnar
 

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998