Cryptocoryne albida

Cryptocoryne albida

Uppruni: Tæland, SA-Asía

Hæğ: 10-30 cm

Breidd: 12-20 cm

Birtuşörf: meğal-mjög mikil

Hitastig: 20-28°C

Hersla (kH): mjög mjúkt-hart

Sırustig (pH): 5,5-8

Vöxtur:
hægur

Kröfur:
erfiğ

Um plöntuna:
Cryptocoryne albida fæst í tveim litaafbrigğum - ljósgrænu og rauğbrúnu meğ dökkum blağaflekkjum. Hún şarf ağeins meiri birtu en ağrar cryptocoryne plöntur og şarf langan ağlögunartíma áğur en vöxturinn fer af stağ. Eftir şağ er hún auğveld, og næringarríkt botnlag stuğlar ağ betri vexti. Um árabil hefur jurtin veriğ kölluğ Cryptocoryne costata.

Furğufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998