Cryptocoryne undulata

Cryptocoryne undulata

Uppruni: Srí-Lanka, SA-Asía

Hæð: 10-15+ cm

Breidd: 10-15 cm

Birtuþörf: lítil-mjög mikil

Hitastig: 20-28°C

Hersla (kH): mjög mjúkt-hart

Sýrustig (pH): 5,5-8

Vöxtur:
meðal

Kröfur:
auðveld

Um plöntuna:
Cryptocoryne undulata þekkist á litlum stöngullið milli hvers laufblaðs. Yfirleitt vaxa blöð cryptocoryne plantna út frá blaðhvirfli sem er svo þéttur að stilkurinn milli blaðanna sést ekki. Gæta þarf þess að  plöntur, sem keyptar eru í poti, séu ekki gróðursettar í einni þyrpingu, heldur með nokkurra sentímetra millibili. Sjá aðrar cryptocoryne plöntulýsingar.

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998