Cryptocoryne undulata

Cryptocoryne undulata

Uppruni: Srí-Lanka, SA-Asía

Hæğ: 10-15+ cm

Breidd: 10-15 cm

Birtuşörf: lítil-mjög mikil

Hitastig: 20-28°C

Hersla (kH): mjög mjúkt-hart

Sırustig (pH): 5,5-8

Vöxtur:
meğal

Kröfur:
auğveld

Um plöntuna:
Cryptocoryne undulata şekkist á litlum stöngulliğ milli hvers laufblağs. Yfirleitt vaxa blöğ cryptocoryne plantna út frá blağhvirfli sem er svo şéttur ağ stilkurinn milli blağanna sést ekki. Gæta şarf şess ağ  plöntur, sem keyptar eru í poti, séu ekki gróğursettar í einni şyrpingu, heldur meğ nokkurra sentímetra millibili. Sjá ağrar cryptocoryne plöntulısingar.

Furğufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998