Cryptocoryne parva

Cryptocoryne parva

Uppruni: Srí-Lanka, SA-Asía

Hæð: 5-10 cm

Breidd: 5-7 cm

Birtuþörf: meðal-mjög mikil

Hitastig: 20-29°C

Hersla (kH): mjög mjúkt-hart

Sýrustig (pH): 5,5-8

Vöxtur:
hægur

Kröfur:
miðlungs

Um plöntuna:
Cryptocoryne para er minnst allra cryptocorynna og ein fárra sem breytir ekki um lögun blaða eða lit eftir ræktunaraðstæð- um. Plantan þarf meiri birtu en aðra cryptocoryne jurtir því hún missir næstum blöðin í vatni. Aðrar plöntur mega því ekki skyggja á hana. Einstökum plöntum ætti að stinga niður með nokkurra sentimetra millibili og eftir um sex mánuði mynda þær samfellda lágvaxna þekju. Hentar vel í forgrunn búra.

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998