Cryptocoryne wendtii ''Mi Oya'

Cryptocoryne wendtii “Mi Oya”

Uppruni: Srí-Lanka, SA-Asía

Hæð: 25-35+ cm

Breidd: 15-30 cm

Birtuþörf: lítil-mikil

Hitastig: 20-32°C

Hersla (kH): mjúkt-hart

Sýrustig (pH): 5,5-8

Vöxtur:
hægur

Kröfur:
mjög auðveld

Um plöntuna:
Þetta fallega Cryptocoryne wendtii afbrigði finnst aðeins í Mi Oya ánni. Blöðin eru einkennandi rauðbrún og hömruð. Margar cryptocoryne plöntur geta vaxið við hátt hitastig. Í nátturunni vex þessi jurt í yfir 30°C heitum lækjarsprænumm. Við hærra hitastig þarf birtustigið að vera meira eða dagarnir lengri. Sjá nánar aðrar cryptocoryne plöntu- lýsingar.

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998