Cryptocoryne x willisii

Cryptocoryne x willisii

Uppruni: Srí-Lanka, SA-Asía

Hæð: 7-20+ cm

Breidd: 7-15 cm

Birtuþörf: lítil-mjög mikil

Hitastig: 20-30°C

Hersla (kH): mjög mjúkt-hart

Sýrustig (pH): 5,5-8

Vöxtur:
hægur

Kröfur:
auðveld

Um plöntuna:
Það er svolítill ruglingur um heiti plöntunnar. Hún var ranglega kallað Crypto- coryne nevillii áður en sú tegund hefur aldrei verið notuð í fiskabúrum. Lítill vöxtur er í plöntunni fyrsta mánuðinn eftir gróðursetningu, en síðan byrjar hún að vaxa og sendir frá sér  græðlinga til að mynda gróðurþyrpingu. Sjá nánar aðrar cryptocoryne plöntulýsingar.

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998