|
Siklíđur af Copadichromis ćtt eru litsterkar og fallegar. Ţćr eru munnklekjarar, eins og flestar malavísiklíđur, en flokkast ekki undir mbúnur. Ţćr verja svćđi sitt af töluverđum eldmóđi. Karlfiskurinn er litmeiri en kvenfiskurinn. Copadichromis siklíđur éta ţörunga og smávatnadýr og una sig best í 400 lítra búri eđa stćrra. Botnlagiđ ćtti ađ vera ţykkt og sandurinn frekar grófur og steinahrúga fyrir felustađi. Tímgunin er hefđbundin fyrir malavísiklíđur. Karlinn finnur sér hrygningarstađ og grefur niđur á flatan stein. Síđan lokkar hann kerluna ađ međ miklum tilţrifum en rekur hana síđan burt ađ hrygningu lokinni. Međgangan er um 3 vikur og ađ ţví loknu sleppur kerlan seiđunum og skiptir sér lítiđ af ţeim.
|
|