Kakadúar

Í kakadúaættkvíslinni (Cacatua, Calyptorhynchus, Probosciger, Callocephalon, Eolophus og Nymphicus) eru 17 tegundir og fjölmörg afbrigði. Heimkynni þeirra eru í Ástralíu, Suður-Indónesíu og á nokkrum Kyrrahafseyjum. Nokkrar tegundir eru í útrymingarhættu en aðrar eru enn algengar. Þeir spanna frá um 30 cm á lengd upp í 65 cm. Þetta eru fagrir fuglar, galsafengnir og lífsglaðir. Margir eru sérlega kelnir og minna helst á ungabörn að þessu leyti. Þeir láta gjarnan í sig heyra kvölds og morgna og hafa mikinn bitkraft. Margar tegundir eru hafðar sem gæludýr í heimahúsum og veita eigendum sínum ómælda ánægju. Það er heilmikil skuldbinding að eiga þá vegna þess hve langlífir þeir eru, og þeir þurfa mjög mikla umhyggju og athygli. Sumir geta náð allt að 100 ára aldri þannig að þeir geta orðið erfðagripur. Kakadúar eru þekktir fyrir leikaraskap og eru oft notaðir á dýrasýningum. Þeir eru yfirleitt auðveldir í meðförum, stundum matvandir og þurfa góðan, ástríkan aga og aðhald til að þeir verði ekki frekir og uppivöðslusamir.

Abbott's Lesser Sulphur-crested
Bare-eyed Corella
Blue-eyed Cockatoo
Carnaby's White-tailed Cockatoo
Citron-crested Cockatoo
Cockatiel (dísarpáfi)
Ducorps' Cockatoo
Elenora Cockatoo
Galah Cockatoo
Gang Gang Cockatoo
Glossy Cockatoo
Goffin's Cockatoo
Gould's Red-tailed Cockatoo
Great Palm Cockatoo
Lesser Sulphur-crested Cockatoo
Little Corella
Major Mitchell's Cockatoo
Mathew's Little Corella
Matthews' Cockatoo
Matthew's Pink Cockatoo
Matthew's Red-tailed Cockatoo
New Guinea Little Corella
Palm Cockatoo
Red-tailed Cockatoo
Red-vented Cockatoo
Salmon-crested Cockatoo
Sclater's Bare-eyed Cockatoo
Sulphur-crested Cockatoo
Tasmanian Yellow-tailed Cockatoo
Timor Cockatoo
Triton Cockatoo
Van Oort's Palm Cockatoo
Western Galah Cockatoo
Western Red-tailed Cockatoo
White Cockatoo
White-tailed Cockatoo
Yellow-tailed Cockatoo

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998