African Blenny

African Blenny (Mozambique Fang Blenny)
Meiacanthus mossambicus

Stærð: 10 cm

Uppruni:
V-Indlandshaf.

Um fiskinn: 
Rennilegur blenni með gulan sporð og rákir gegnum augun. Gjarnan einfari á kóralrifum og því bestur stakur. Hefur gaman af að kíkja út úr felustaðnum sínum á gesti og gangandi. Reef safe. Hafa ber í huga að þessi blenni er í hópi höggtanna blenna og því eitraður. Hann er með tvær vígtennur í neðra gómi. Ef fiskur reynir að éta hann verst hann með því að bíta fiskinn inni í munninum. Þarf rúmgott búr með rólegum fiskum og góð vatnsgæði

Fóður: Alæta. Étur lifandi fóður (artemíu, mýsis rækjur, smálífverur), þurrfóður og þörunga. Fóðra þrisvar á dag.

Sýrustig (pH): 8,1-4

Búrstærð: 80 l

Hitastig: 24-28°C

Verð: 2.790/3.090/3.690 kr.

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998