Cirrhitidae

Í haukfiskaćttinni Cirrhitidae eru um 35 tegundir m.a. Long Nosed Hawk, Scarlet Hawk, Arc-Eyed Hawk. Ţeir verđa flestir á bilinu 10-15 cm (sumir allt upp í 1 metri á lengd) og eru kjötćtur ađ eđlisfari. Haukfiskarnir hafa lítinn sundmaga og valhoppa ţví á milli steina. Höfuđiđ er stórt, augun eins og í kamelljóni og snúast í sitt hvora áttina. Nafniđ haukfiskur kemur til af ţví ađ ţeir tilla sér á brúnum steina og kóralla. Allir haukfiskar eru međ smá hárbrúska (cirri) á geislaendum bakuggans. Margir ţeirra eru harđgerir og frekar auđveldir í umhirđu. Og líkamslögunin og litirnir hreint ótrúlegir.

Arc Eye Hawk
Freckled Hawkfish
Longnose Hawkfish
Redbarred Hawkfish
Red Spotted Hawk
Scarlet Hawk

Furđufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998