Haemulidae

Í ropfiskaættinni Haemulidae eru um 150 tegundir bæði til lands og sjávar - m.a. Panda Sweetlips, Spotted Grunt, Yellow Hi Fin, Pork Fish. Þetta eru frekar stórir og litskrúðugir fiskar sem veiða sér oft til matar á nóttunni, einkum botndýr. Nafnið ropfiskur kemur til af því að þeir gefa frá sér rophljóð þegar þeir eru dregnir á land. Og svo hafa þeir stórar og þykkar varir og þaðan kemur heitið Sweetlips. Þá skortir vígtennur og hafa smærri hreistur en glefsar (Snappers).

Panda Sweetlips
Pork Fish
Spotted Grunt
Striped Sweetlips
Yellow Hi Fin

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998