Monacanthidae

Í þjalafiskaættinni Monacanthidae eru 95 tegundir m.a. Clown Filefish, Tassel Filefish, Hawaiian Orange Tail. Þjalafiskar eru skyldir gikkfiskum (triggerfish) en eru eingöngu með einn brodd á bakinu í stað þriggja, en brodd- eða tjásulaga hreistur þannig að áferðin minni á sandpappa eða þjöl. Þeir verða allt upp í meters langir og finnast víða um heim. Nokkrar tegundir eru hafðar í búrum en ekki með kóröllum eða hryggleysingjum.

Clown Filefish
Hawaiian Orange Tail
Red Tail Filefish
Scribbled Filefish
Tassel Filefish

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998