Í ormafiskaættinni Microdesmidae eru um 73 tegundir. Margar eru hafðar í sjávarbúrum m.a. hinn fagri Firefish. Þessir litskrúðugur botnfiskar eru skyldir góbum og finnast í öllum heimsins höfum. Þetta eru rennilegir og fagurleitir fiskar sem eru mikil búrprýði og alla jafna reef-safe.