Orectolobidae

Í teppaháfaættinni Orectolobidae eru 5 tegundir m.a. Nurse Shark og Spotted Wobbegong. Þeir eru flatir með huðflipa á efri kjálkann og harðgerir. Teppaháfarnir halda sig að mestu við botninn þar sem þeir róta stöðugt í sandinum í ætisleit, einkum að botndýrum og skelfiski. Þeir hafa sterka ugga sem þeir geta gengið á eftir botninum. Sumir henta í mjög búr og eru skemmtileg viðbót í stórfiskabúr. Þeir þola ekkert kopar í búrvatninu.

Lesning: http://www.wetwebmedia.com/sharks.htm

Nurse Shark
Spotted Wobbegong

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998