Dasyatidae

Í ættkvíslinni Dasyatidae eru 6 ættir með um 70 skötutegundir m.a. Blue Spotted Ray, Yellow Ray, Stingray. Sjávarsköturnar nærast á botndýrum, skelfiski, kröbbum og rækjum. Þær eru frá undir 1 m upp í 4 m á lengd og 30-100 cm á breidd. Þær liggja oftast á botninum, oft á kafi í botnsandinum og bíða færis. Margar eru með eiturbrodd ofan á halanum sem getur sært bæði óvini og forvitna illa.

Blue Spotted Ray
Yellow Ray

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998