Mullidae

Í geitarfiskaættinni Mullidae eru 6 ættir og 55 tegundir m.a. Bicolor Goat, Red Goat og Yellow Goat. Geitarfiskar finnast bæði í sjó og í hálfsöltu vatni. Þeir hafa tvo bakugga og þekkjast á hökubroddunum tveim sem innihalda efnaskynja og gera þeim kleift að finna æti í botninum. Nokkrar tegundir er hafðar í búrum en ekki með kóröllum eða hryggleysingjum sem þeir geta lagt sér til munns.

Bicolor Goat
Red Goat
Yellow Goat

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998