Balistidae

Í ættinni Balistidae eru alls 29 tegundir fiska - skringilegir gikkfiskar af öllum stærðum og gerðum, m.a. Picasso Trigger, Jigsaw Trigger, Clown Trigger og Blue Trigger. Þetta eru einfarar í hafinu. Nafnið kemur til af því að þeir geta læst fremri bakugganum í uppréttri stöðu td. þegar þeir troða sér inn í gjótur eða sprungur svo að ógerningur er að ná þeim út. Þeir eru vel tenntir og duglegir að éta skelfiska og krossfiska þ.a. þeir henta ekki í búri með hryggleysingjum!

Black Trigger
Blue Jigsaw Trigger
Blue Throat Trigger
Blue Trigger
Bursa Trigger
Clown Trigger
Diamond Trigger
Picasso Trigger
Pinktail Trigger
Queen Trigger
Red Sea Trigger
White Tail Trigger
Undulatus Trigger

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998