Í dvergborraættinni Grammidae eru 11 tegundir - m.a. Royal Gramma, Black Cap Basslet, Three Line Basslet og Spot Fin Basslet. Þessir litsterku fiskar eru mikil búraprýði og yfirleitt kórallavænir.
Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998