Í ættinni Acanthuridae eru alls 31 tegund fiska, m.a. Yellow Tang, Powder Blue Tang, Regal Tang, Purple Tang, Sailfish Tang. Þeir bera oddhvassan “hníf” beggja vegna sporðrótarinnar sem þeir geta varið sig með. Þetta eru stórir og litríkir fiskar sem nærast fyrst og fremst á þörungi og grænfóðri.
|