Grammistidae

Í sápufiskaættinni Grammistidae eru 11 tegundir - m.a. Sixline Soapfish, Yellow Soapfish, Barred Soapfish, Clown Grouper. Þetta eru frekar stórir en hlédrægir fiskar sem henta sumir vel í rólegum búrum. Stærri fiskarnir eru grimmar kjötætur sem veiða á nóttunni. Nafnið sápufiskur kemur til af því að húðin þeirra gefur frá sér eitrað, slímkennt efni þegar þeim er ógnað sem minnir á sápulöður.

Clown Grouper
Sixline Soapfish

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998