Labridae

Í varafiskaættinni Labridae eru 500 tegundir m.a. Harlequin Tusk, Lyretail Hogfish, Twinspot Wrasse, Clown Wrasse. Þeir eru skærlitaðir og margir hverjir mikilvægir nytjafiskar. Munnurinn er framteygjanlegur og framtennurnar útstæðar og þaðan er varafiska nafnið tilkomið. Þeir eru með 8-21 brodd í bakugganum og flestir eru innan við 20 cm á lengd (sá stærsti 230 cm og vegur 150 kg). Þeir finnast í öllum heimshöfunum, sumir jafnvel út af ströndum Noregs, en flestir við Ástralíustrendur. Margar tegundir eru hafðar í búrum en flestar eru ránfiskar og henta ekki í kórallabúrum innan um hryggleysingja.

Banded Wrasse
Banner Wrasse
Blue Stripe Dwarf Parrot
Candy Hogfish
Clown Parrot
Clown Wrasse - Africana
Clown Wrasse - Formosa
Clown Wrasse - Gaimard
Coral Hogfish
Cuban Hogfish
Flame Dwarf Parrot
Fijian Velvet Dwarf Parrot
Harlequin Tusk
Hi Fin Dwarf Parrot
Jade Wrasse
Lyretail Hogfish
Mexican Hogfish
Multicolour Dwarf Parrot
Multicolour Wrasse
Panda Hogfish
Picta Wrasse
Pinkface Wrasse
Pink Shimmering Dwarf Parrot
Pudding Wife Wrasse
Purple Stripe Dwarf Parrot
Red Hogfish
Seafighter Dwarf Parrot
Silver Belly Wrasse
Spanish Hogfish
Tuxedo Hogfish
Twinspot Wrasse
Venus Wrasse

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998