Ættin Gobiidae er gríðarstór með um 1.875 tegundir bæði i ferskvatni og sjó. Margar eru hafðar í sjávarbúrum m.a. Blue Cheek, Catalina, Neon, Saffron. Þessir litskrúðugur botnfiskar finnast í öllum heimsins höfum. Þeir nærast á botndýrum ásamt öðru smáæti og eru frá 12mm upp í 15cm. Þetta eru oft fyndir smáfiskar sem prýða góð búr og eru yfirleitt reef-safe.
|