Diodontidae

Í ígulfiskaættinni Diodontidae eru um 19 tegundir m.a. Porcupine Pufferfish, Striped Burrfish, Orbicular Burrfish. Þessir kúlufiskar þekkjast vel á þeim eiginleika sínum að geta blásið sig upp í broddkúlu sér til varnar. Þeir finnast víða um höf, eru ránfiskar og geta orðið allt að því 90 cm langir. Þetta eru skondnir fiskar með mikinn persónuleika sem hænast mjög að eiganda sínum.

Porcupine Puffer

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998