Í ættinni Callionymidae eru 28 fiskategundir - allt afar skrautlegir botnfiskar svk. drekafiskar, m.a. Mandarin Fish, Psychedelic Mandarin, Starry Dragonette ofl. Þeir grafa sig oft í sandi á daginn eða skoppa milli steina í ætisleit. Þeir þurfa vel þroskað búr með nægu æti á kórallagrjótinu og í botnlaginu. Karlfiskurinn er með lengri bakugga en kerlan. Hægt er að hafa par saman í búri en aldrei tvo karlfiska.
|