Muraenidae

Í múrenuættinni Muraenidae eru um 200 tegundir m.a. Leopard Moray, Giant Moray, Blue & Yellow Ribbon Eel, Zebra Moray, Snowflake Moray. Þessi álaætt finnst í hlýsjó og hálfsöltu vatni um heim allan. Múrenur eru hreisturslausar, stórmunntar og margar hverjar tenntar. Þær nærast á skeldýrum, hryggleysingjum og smáfiskum. Sumar tegundir eru grimmar og geta bitið illa. Þær ná allt að 3 metra lengd og eru yfirleitt náttdýr sem búa í gjótum og skorningum. Margar eru hafðar í búrum og sumar til manneldis. Búrin þurfa að búa yfir góðum hreinsibúnaði, enda mikill úrgangur frá ránfiskum eins og þessum.

Dragon Eel
Ghost Moray
Golden Moray
Leopard Moray
Mexican Dragon Eel
Snowflake Eel
Zebra Moray

Lesning: http://www.wetwebmedia.com/morays.htm
         http://www.wetwebmedia.com/fwmorayeels.htm

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998