Í skoltfiskaættinni Opistognathidae eru 60 tegundir m.a. Blue Dot Jawfish, Dusky Jawfish og Yellowhead Jawfish. Þeir finnast í hlýsjó víða um heim. Skoltfiskar líkjast blennum en eru munn- og augnstærri og auk þess munnklekjarar og því meira í ætt við grömmur. Þeir grafa sig gjarnan í sjávarbotninn og nærast á svifi og smádýrum. Margar tegundir eru hafðar í búrum, enda reef-safe.
|