Algae Blenny

Algae Blenny (Lawnmower Blenny)
Salarias fasciatus

Stærð: 10 cm

Uppruni:
Indlands- og Kyrrahaf

Um fiskinn: 
Einn algengasti fiskurinn af þessari ætt. Sérlega forvitin og dugleg þörungaæta sem hefur gaman af koma sér fyrir á steini og fylgjast með því sem gerist umhverfis. Þörungablenninn ver svæði sitt og rekur burt óboðna. Reef safe og næstum ómissandi verkamaður í flest búr.

Fóður: Étur þörunga og grænfóður.

Sýrustig (pH): 8,1-4

Búrstærð: 120 l

Hitastig: 22-26°C

Verð: 3.090/3.890/5.390 kr.

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998