Bicolor Goat

Bicolor Goat
Parupeneus barberinoides

Stærğ:
25 cm

Uppruni:
Indlandshaf-Kyrrahaf.

Um fiskinn:
Furğulega útlítandi fiskur meğ hökubrodda til ağ róta í botninum eftir æti (efsta mynd). Şetta eru virkir fiskar og fallegir en frekar erfiğir sökum mataræğis. Şeir eru sífellt ağ éta og melta fæğuna hratt ş.a. şeir şurfa ağ hafa nægt æti. Şurfa gott sundpláss og rúmt botnlag til ağ róta í eftir ormum og botndırum. Búrfélagar şurfa ağ vera rólegir. Gott ağ setja şessa fiska á ormalyf í byrjun şar eğ şeir eru oft meğ innvortisorma. Friğsamir og şægilegir ağ öğru leyti.

Fóğur: Hvers konar kjötmeti, mısisrækjur, artemíu, gammarækjur. Fóğra ungviği minnst 4 sinnum daglega.

Sırustig (pH): 8,1-4

Búrstærğ: 210 l

Hitastig: 23-27°C

Verğ: 4.290/5.590/7.190 kr.      

Furğufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998