Blue Gudgeon Goby

Blue Gudgeon Goby (Spottail Dartfish)
Ptereleotris heteroptera

Stærğ: 14 cm

Uppruni:
Indlandshaf-Kyrrahaf.

Um fiskinn:
Rennilegur og harğger fiskur sem sést oft í pörum. Hann hentar vel í reef-búri şar sem hann hangir í vatninu og stingur sér í gjótu ef honum bregğur. Şetta er kjötæta og nærist á mysisrækjum og öğrum smálífverum. Şarf gott sendiğ búr meğ mörgum felustöğum. Vatnsgæği şurfa ağ vera góğ og straumur mikill. Şessi fiskur er auğveldur byrjunarfiskur sem hentar vel í kórallabúri. Hann er áberandi silfurblár meğ svartan blett í gulleitum sporğinum. Ungviğiğ sést oft í hópum, allt upp í 500 saman.

Fóğur: Artemía, mısisrækjur, ormar, smádır, matarleifar. Fóğra tvisvar á dag.

Sırustig (pH): 8,1-4

Búrstærğ: 80 l

Hitastig: 23-27°C

Verğ: 2.890/3.290/4.290 kr.

Furğufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998