Blue Jigsaw Trigger

Blue Jigsaw Trigger (Yellow-spotted Trigger)
Pseudobalistes fuscus

Stærð: 50 cm

Uppruni: Rauðahaf, Indlandshaf og Vestur Kyrrahaf.

Um fiskinn: 
Harðger, flottur en dýr fiskur. Dæling þarf að vera öflug og vatnið súrefnisríkt þar eð gikkfiskar eru sóðar og úrgangur frá þeim mikill. Getur verið með öðrum fiskum seú þeir ekki of smáir. Hentarí ekki með kóröllum eða hryggleysingjum. Skapgerð þeirra er mjög breytileg. Sumir eru mestu gæðablóð en aðrir alger skrímsli.

Fóður: Alls konar kjötmeti m.a. ígulker og krossfiskar, smokkfiskur, rækjur. Best að fóðra lítið í einu nokkrum sinnum á dag.

Sýrustig (pH): 8,2-4

Búrstærð: 1.000 l

Hitastig: 23-26°C

Verð: 11.590/15.490/20.090 kr

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998