|
Blue Trigger (Niger/Red-Toothed Trigger) Odonus niger
Stærð: 25 cm
Uppruni: Rauðahaf, Indlandshaf og Vestur Kyrrahaf.
Um fiskinn: Harðger fiskur. Þarf stórt og grýtt búr þar sem hann getur falið sig auðveldlega. Dæling þarf að vera öflug og vatnið súrefnisríkt þar eð gikkfiskar eru sóðar og úrgangur frá þeim mikill. Getur verið með öðrum fiskum í blönduðu búri. Hentar ekki í kórallabúri eða með hryggleysingjum.
Fóður: Alæta. Étur nánast allt sem honum stendur til boða. Skelfiskur er þó í uppáhaldi.
Sýrustig (pH): 8,3-4
Búrstærð: 220 l
Hitastig: 23-28°C
Verð: 3.890/5.590/8.290 kr.
|