Blue Trigger

Blue Trigger (Niger/Red-Toothed Trigger)
Odonus niger

Stærğ: 25 cm

Uppruni: Rauğahaf, Indlandshaf og Vestur Kyrrahaf.

Um fiskinn: 
Harğger fiskur. Şarf stórt og grıtt búr şar sem hann getur faliğ sig auğveldlega. Dæling şarf ağ vera öflug og vatniğ súrefnisríkt şar eğ gikkfiskar eru sóğar og úrgangur frá şeim mikill. Getur veriğ meğ öğrum fiskum í blönduğu búri. Hentar ekki í kórallabúri eğa meğ hryggleysingjum.

Fóğur: Alæta. Étur nánast allt sem honum stendur til boğa. Skelfiskur er şó í uppáhaldi.

Sırustig (pH): 8,3-4

Búrstærğ: 220 l

Hitastig: 23-28°C

Verğ: 3.890/5.590/8.290 kr.

Furğufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998